top of page

Vefrit fjármagnað af lesendum

Ef þér líkar við skrif okkar og efnistök og vilt sjá vefritið lifa og dafna þá er um að gera að gerast áskrifandi. Þinn stuðningur skiptir máli!

Menning á landsbyggðinni


Tengivagninn, menning, Rás 1, útvarp, útvarpsþáttur, umræður, landsbyggðin, úr vör, vefrit
Þátturinn Tengivagninn hefur verið á dagskrá á Rás1 alla virka daga í sumar.

Í þættinum Tengivagninn á Rás 1 þann 26. ágúst síðastliðinn fóru fram umræður um menningu á landsbyggðinni. Í þættinum var menningarstarf utan borgarmarkanna rætt og voru viðmælendur þáttarins þau Aron Ingi Guðmundsson, ritstjóri veftímaritsins ÚR VÖR; Tinna Guðmundsdóttir, listakona og fyrrverandi forstöðumaður Skaftfells á Seyðisfirði og Karna Sigurðardóttir, kvikmyndagerðarkona og forstöðumaður Menningarstofu Fjarðarbyggðar. Í Tengivagninum hefur verið fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu og sögu Íslands alla virka daga í allt sumar. Umsjónarmenn Tengivagnsins eru Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Kristján Guðjónsson.


Hægt er að hlusta á þáttinn hér

Comments


bottom of page