top of page

Vefrit fjármagnað af lesendum

Ef þér líkar við skrif okkar og efnistök og vilt sjá vefritið lifa og dafna þá er um að gera að gerast áskrifandi. Þinn stuðningur skiptir máli!

Blábankahornið: Spjall í beinni við Tadzoka Pswarayi frá Impact Hub Harare í Zimbabwe.

Við erum afar spennt að kynna nýjung hér í vefritinu ÚR VÖR, svokallað Blábankahorn, þar sem forsvarsmenn samfélagsmiðstöðvarinnar Blábankans á Þingeyri munu ræða um eitt og annað við góða gesti.


Í þessum fyrsta slíka þætti ræðir Arnar Sigurðsson, forstöðumaður Blábankans, við Tadzoka Pswarayi frá frumkvöðlamiðstöðinni Impact Hub í Harare, höfuðborg Zimbabwe. Í þættinum ræða þau Arnar og Tadzoka um nýsköpun, byggðaþróun og uppbyggingarhæfni í tæknigeiranum. Upptakan er úr beinni útsendingu á Facebook sem streymt var sunnudaginn 30. júní síðastliðinn og fer spjallið fram á ensku. Umfjöllunarefnið er afar áhugavert og það er því um að gera að gefa sér tíma til að hlusta, góðar stundir.


Comments


bottom of page