Litlir staðir, stórar hugmyndir
Vel unnið og ítarlegt efni birtist reglulega um menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni
FÓLKIÐ Á BAKVIÐ ÚR VÖR
ARON INGI GUÐMUNDSSON // RITSTJÓRI
Aron Ingi hefur starfað sem blaðamaður hjá frétta-, menningar- og listamiðlum og starfar í dag sem kennari við Álftamýrarskóla í Reykjavík.
LAUSAPENNAR
Anna Rosa Parker
Anna Rósa is a writer - a storyteller with a background as an actress and a playwright. Today she splits time between New York and her hometown Reykjavik - writing scripts and editorial, while providing copy for travel and lifestyle clients
Guðrún Anna Finnbogadóttir
Guðrún er fædd árið 1970 á Ísafirði og ólst þar upp í góðum tengslum við sjóinn, náttúruna og menninguna. Fór 16. ára í nám og hefur lokið B.Sc. í sjávarútvegsfræði og M.Sc í umhverfisstjórnun. Góðar bækur og tónlist hafa alltaf skipað stóran sess svo auðvitað mikill áhugi á samfélaginu sem hún hefur búið í hverju sinni.
Starfar nú sem verkefnastjóri fyrir Vestfjarðastofu og býr á Patreksfirði.
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir
Gréta er búsett á Þórshöfn á Langanesi og sleit barnsskónum þar nærri á Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Hún er kynjafræðingur frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og nú doktorsnemi við Háskólann á Akureyri. Auk þess móðir, femínisti, fótboltamamma og ýmislegt fleira. Jafnréttismál og landsbyggðamál eru efst á baugi flesta daga.
Lilja Magnúsdóttir
Lilja er Borgfirðingur sem býr á Kirkjubæjarklaustri á Síðu, ritstjóri vefsins Eldsveitir.is þar sem eru frásagnir af sögu, menningu og náttúru í Skaftárhreppi. Lilja er með BA próf í íslensku og kennsluréttindi, hún kenndi við Kirkjubæjarskóla á Síðu og Menntaskólann í Kópavogi. Lilja skrifaði skáldsöguna Svikarann sem kom út haustið 2018 hjá Bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi.
Arnhildur Lilý Karlsdóttir
Arnhildur er bókmenntafræðingur að mennt og er einn starfsmanna samfélags- og nýsköpunarmiðstöðvarinnar
Blábankans á Þingeyri.
Elfar Logi Hannesson
Elfar er atvinnuleikari búsettur á Þingeyri. Vinnumaður og stofnandi atvinnuleikhúss Vestfjarða Kómedíuleikhúsið sem og Act alone, elstu leiklistarhátíð Íslands. Sækir í hafið og fjöllin sem þýðir að hann er velvirkur.
Eiríkur Örn Norðdahl
Eiríkur er ísfirskt skáld fætt í Reykjavík. Hann hefur auk þess búið í Helsinki, Berlín, Västerås, Tórshavn, Þrándheimi, Hoi An og San Pedro Sula.
Eiríkur er ísfirskt skáld fætt í Reykjavík. Hann hefur auk þess búið í Helsinki, Berlín, Västerås, Tórshavn, Þrándheimi, Hoi An og San Pedro Sula.
Ellen Wild
Ellen was born in Belgium but considers Iceland to be her second home. She has a masters in environmental sciences, is a nature enthusiast and runs a blog. She is an amateur writer and photographer and loves to share her passion for the magic of nature through fairy tales and magical short stories.
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Melkorka er með BA-próf í heimspeki og lögfræði og MA próf í hnattrænum tengslum. Melkorka er sem stendur lausráðinn blaðamaður á ýmsum miðlum og starfar sem kennari.
RITSTJÓRN
DAGRÚN ÓSK JÓNSDÓTTIR
Dagrún Ósk er frá Ströndum.
Hún er þjóðfræðingur á veturnar og sér um
Náttúrubarnaskólann á sumrin.
ARNHILDUR LILÝ KARLSDÓTTIR
Arnhildur Lilý er bókmenntafræðingur að mennt.
ARON INGI GUÐMUNDSSON
Aron Ingi hefur starfað sem blaðamaður hjá frétta-, menningar- og listamiðlum og starfar í dag sem kennari við Álftamýrarskóla í Reykjavík.
HLUTHAFAR
Anna Rósa Parker
Aron Ingi Guðmundsson
Camilla Edwards
Fjólubláa húfan ehf.
Guðrún Anna Finnbogadóttir
Gunnlaugur Björn Jónsson
Jean-Cédric Mase
Kristján Guðmundur Sigurðsson
Kómedíuleikhúsið
Oddur Þór Rúnarsson
Ratel slf.
Shanga K. G. Parker
Skjöldur Pálmason
Sköpunarhúsið 72 ehf.
Þórarinn Bjartur Breiðfjörð Gunnarsson
STUÐNINGUR
Nicolas Pepujol
Níels Adolf Ársælsson
Nína Ivanova
Ólafur Jónasson
Ómar Smári Kristinsson
Páll Heiðar Hauksson
Ragna Jenný Friðriksdóttir
Ragnhildur Guðmundsdóttir
Ragnhildur Jónsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Richard Roche
Rut Einarsdóttir
Rúnar Karlsson
Samantha Shay
Sara Björg Pétursdóttir
Sigríður Kolbrún Bjarnadóttir
Sigurður Viggósson
Skaginn 3X
Skjöldur Pálmason
Svanhvít Skjaldardóttir
Tormod Amundsen
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða
Úlfar Thoroddsen
Vala Rún Björnsdóttir
Valérie Ricci
Vera klocke
Verslunin Fjölval
Wouter Van Hoeymissen
Þorgerður Ólafsdóttir
Þorsteinn J.
Þóra Elfa Björnsson
Þórarinn B.B. Gunnarsson
Þórir Ingvarsson
Þóroddur Bjarnason
Alice Pepujol
Andrée Gasiglia
Anna S. Ólafsdóttir
Anna Stefanía Einarsdóttir
Anti Kreem
Ari Guðmundsson
Arnar Sigurðsson
Avantin Madeleine
Ásberg Jónsson
Ásþór Ragnarsson
Bergsteinn Sigurðsson
Björg Erlingsdóttir
Björg Sæmundsdóttir
Björk Kristjánsdóttir
Björn Ásgeir Sumarliðasson
Bryndís Sigurðardóttir
Carmel McNamara
Christiaan Richter
Claire Navarro
Dagný Einarsdóttir
Einar Óskar Sigurðsson
Einar Skarphéðinsson
Eiríkur Norðdahl
Elfar Logi Hannesson
Elísabet Gunnarsdóttir
Ellen De Wilde
Elmar Þórðarson
Eric Gasiglia
Eva Ísleifsdóttir
Fanney Gísladóttir
Finnbjörn Benónýsson
Florent Excoffon
Geir Gestsson
Gerður Björk Sveinsdóttir
Gísli E. Arnason
Guðmundur Aronsson
Guðmundur Gunnarsson
Gudrun Kloes
Guðný Elínborgardóttir
Guðrún Anna Finnbogadóttir
Gunnar Freyr Gunnarsson
Gunnþórunn Bender
Hafdís Sunna Hermannsdottir
Halla Kristín Einarsdóttir
Halla Ólafsdóttir
Hamraborg Ehf
Hannes Björnsson
Haukur Sigurðsson
Helena Jónsdóttir
Helgi Bergsson
Hermann Guðjónsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Inga Hlín Valdimarsdóttir
Ingi Björn Jónsson
Isabelle Gasiglia
Íslenska Kalkþörungafélagið
Jean-Cédric Mase
Jem Bullimore
Jón Kaldal
Jón Bjarki Hjálmarsson
Kristrún Kristinsdóttir
Laura Forcetti
Laurence Pepujol
Lionsklúbbur Patreksfirði
María Ragnarsdóttir
Michael Kieck
Nea Wistbacka