top of page
White Structure

6 ÁRA AFMÆLI VEFRITSINS!

Við ýttum úr vör þann 15. mars árið 2019 og það er ótrúlegt hvað tíminn hefur flogið hratt, en þannig gerist þegar gaman er. Tæplega 400 greinar hafa birst á þessum 6 árum, við höfum komið víða við og erum hvergi nærri hætt, enda hefur samstarfið við Heimildina gefið okkur byr í seglin og tækifæri til að ýta enn lengra úr vör. Við þetta tækifæri viljum við þakka þeim sem hafa gerst áskrifendur í gegnum tíðina, lesendum og öllum þeim sem hafa stutt við bakið á okkur með einum eða öðrum hætti.

Modern Architecture

Viltu auglýsa hjá okkur ?

Sjáðu hér hvað er í boði

    bottom of page